Heilsuréttir http://heilsurettir.is Just another WordPress site Tue, 28 Oct 2014 12:29:12 +0000 en hourly 1 http://wordpress.org/?v=3.3.1 Grænmetisbuff í ciabatta brauði með tómatbasil sósu http://heilsurettir.is/graenmetisbuff-i-ciabatta-braudi-med-tomatbasil-sosu/ http://heilsurettir.is/graenmetisbuff-i-ciabatta-braudi-med-tomatbasil-sosu/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:59:23 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=405 Lesa meira »]]> Hälsans kök grænmetishamborgari

Fersk Ciabatta brauð skorin langsum.

3 stk plómu tómatar, skornir í sneiðar
1 stk meðalstór rauðlaukur skorin í þunnar sneiðar
Salatblöð (iceberg, kínakál, ruccola eða annað salat)
Ostneiðar að eigin vali

Tómatbasil sósa
Innihald
1 stk tómatar í dós
1 msk tómatpurré
1 stk hvítlauksgeiri
1 msk hunang
1 stk teningur (kjúklingakraftur)
½ dl vatn
2 msk ólífuolía
Knippi ferskt basil

Aðferð
Tómatar settir í pott ásamt tómatpurré , hvítlauk og kjúklingakrafti,hunangi,vatni og ólífuolíu. Suðan látin koma hægt upp og soðið í ca.10 mín, maukað með töfrasprota. Basil fín saxað og blandað saman við, kælt.

Ciabatta brauð hitað, rauðlauk og tómatsneiðum raðað á síðan dressing og salat og að lokum grænmetisbuff ásamt ost sneið og lokað.

]]>
http://heilsurettir.is/graenmetisbuff-i-ciabatta-braudi-med-tomatbasil-sosu/feed/ 0
Kryddjurtaídýfa fyrir Naggana http://heilsurettir.is/kryddjurtaidyfa-fyrir-naggana/ http://heilsurettir.is/kryddjurtaidyfa-fyrir-naggana/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:58:50 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=411 Lesa meira »]]> 1 pakki grænmetisnaggar eldaðir eftir leiðbeiningum á pakka

Innihald
3 msk majónes
1 stk dós 10% sýrður rjómi
1 tsk sítrónusafi
1 tsk dijon sinep
1 msk hunang
Knippi ferskt kórínader,fínt saxað
Knippi ferskt basil, fínt saxað
Knippi fersk steinselja, fínt saxað
Salt og svartur mulin pipar

Aðferð
Öllu blandað vel saman og kælt.

]]>
http://heilsurettir.is/kryddjurtaidyfa-fyrir-naggana/feed/ 0
Bollur í tómat-rósmarín sósu http://heilsurettir.is/bollur-i-tomat-rosmarin-sosu/ http://heilsurettir.is/bollur-i-tomat-rosmarin-sosu/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:58:36 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=417 Lesa meira »]]> Hälsans Kök grænmetisbollur hitaðar eftir leiðbeiningum á pakka

Tómat-rósmarínsósa
1 dós tómatar í dós
2 msk tómatpurré
1 stk hvítlauksgeiri, fínt saxaður
½ rauðlaukur, fínt saxaður
2 stk sellerí, fínt söxuð
2 stk gulrætur, skornar í teninga
1 teningur kjúklingakraftur
Grein ferskt rósmarín (eða þurrkað nota þá 1.tsk)
½ tsk cumin fræ
1 msk ólífuolía
1.dl vatn
Salt og pipar

Aðferð

Ólífu olía hituð í potti og grænmeti léttsteikt í olíunni. Tómatar, tómatpurré, vatn, kjúklingakraftur og cumin fræ sett saman við. Látið létt sjóða í ca.20 mín og hrærið af og til.
Að lokum er allt maukað með töfrasprota og fínt söxuðu rósmarín bætt saman við. Kryddað með salti og pipar ef vill.

]]>
http://heilsurettir.is/bollur-i-tomat-rosmarin-sosu/feed/ 0
Ruccolasalati með ristuðum furuhnetum og Snitzel http://heilsurettir.is/ruccolasalati-med-ristudum-furuhnetum-og-snitzel/ http://heilsurettir.is/ruccolasalati-med-ristudum-furuhnetum-og-snitzel/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:58:21 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=421 Lesa meira »]]> Hälsans kök Snitzel hitað eftir leiðbeiningum á pakka

Salat
100 gr ruccola salat
½ haus lambhagasalat (eða spínat)
5 stk radísur, sneiddar þunnt.
1 lítill rauðlaukur, sneiddur þunnt.
½ box kokteiltómatar, skornir í tvennt.
100 gr ristaðar furuhnetur

Salatdressing
3 msk rauðvínsedik
1 tsk sesamolía
1 hvítlauksgeiri, kreistur
1 msk sinnep
1 tsk hlynsíróp
8 msk olívuolía
Maldon salt og pipar

Aðferð
Blandið öllu vel saman.
Blandið öllu varlega saman og hellið dressingu ofan á og berið fram með stökku snitzel.

]]>
http://heilsurettir.is/ruccolasalati-med-ristudum-furuhnetum-og-snitzel/feed/ 0
Snitzel með sítrónu, dijon sinepi og rauðlaukssultu http://heilsurettir.is/snitzel-med-sitronu-dijon-sinepi-og-raudlaukssultu/ http://heilsurettir.is/snitzel-med-sitronu-dijon-sinepi-og-raudlaukssultu/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:56:29 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=449 Lesa meira »]]> Pakki af Hälsans kök grænmetissnitzel

1 stk sítróna skorin í báta
1 dl dijonsinep

Rauðlauksulta
Innihald
6 stk rauðlaukar, fínt sneiddir
1 dl rauðvín(má sleppa)
1 dl balsamic edik
1 msk púðursykur
1 msk hunang
Safi úr einni sítrónu

Allt sett í pott og látið hæg sjóða í ca.40 mín hrært í af og til.

Hälsans kök snitzel eldaður eftir leiðbeiningum á pakka og borin fram með sítrónusneiðum, dijon sinepi og rauðlauksultu.

]]>
http://heilsurettir.is/snitzel-med-sitronu-dijon-sinepi-og-raudlaukssultu/feed/ 0
Tortillur með avakadó, sætum kartöflum og grænmetisbollum http://heilsurettir.is/tortillur-med-avakado-saetum-kartoflum-og-graenmetisbollum/ http://heilsurettir.is/tortillur-med-avakado-saetum-kartoflum-og-graenmetisbollum/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:54:15 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=444 Lesa meira »]]> Hälsans kök grænmetisbollurPakki af heilhveiti tortillum

1 stk avakadó, afhýðað og skorið í sneiðar
1 stk sæt kartafla, flysjuð og skorin í teninga
1 pakki kóríander
1 stk rauðlaukur, skrældur og skorin í sneiðar
1 msk olía
Salat (má vera hvað salat sem er ruccola, iceberg osfrv)
Salt og pipar

Kartöfluteningar eru settir í eldfast mót með olíu og salti og pipar. Þetta er bakað við 180 gráður í ca.20 mín.

Dressing
1 dós 18% sýrður rjómi
1 tsk dijon sinep
1 msk limesafi
1 msk hunang
1 stk hvítlauksgeiri fínt saxaður
Búnt steinselja fínt söxuð

Öllu hrært vel saman og sett í kæli

Hälsans kök grænmetisbollur eru hitaðar í ofni eftir leiðbeiningum á pakka.

Hveiti tortillur eru snögg hitaðar á heitri pönnu settar á disk ásamt salati smá af sætum kartöfluteningum avakadó,nokkrum grænmetisbollum,rauðlauk og smá kóríander dressing sett yfir og tortillunni lokað.

]]>
http://heilsurettir.is/tortillur-med-avakado-saetum-kartoflum-og-graenmetisbollum/feed/ 0
Glóðuð samloka með portobellósvepp, grilluðum kúrbít og grænmetisbuffi http://heilsurettir.is/glodud-samloka-med-portobellosvepp-grilludum-kurbit-og-graenmetisbuffi/ http://heilsurettir.is/glodud-samloka-med-portobellosvepp-grilludum-kurbit-og-graenmetisbuffi/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:51:19 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=439 Lesa meira »]]> 1 stk pakki grænmetishamborgarar
1 stk nýbakað baquette skorið langsum

Á samlokuna
2 stk tómatar, skornir í neiðar
1 stk avócadó, skrælt og skorið í sneiðar
1 tsk dijon sinep
2 msk sýrður rjómi 18%

Bakaðir portóbellósveppir
4 stk portóbelló sveppir hreinsaðir
1 msk ólífuolía
Tsk balsamic edik
1 stk hvítlauksgeiri fínt saxaður
Salt og pipar

Penslið sveppina vel með ólífuolíu, balsamic ediki og hvítlauk (gott að blanda þessu saman áður) kryddið með salti og pipar. Stillið ofn á grill með blæstri og bakið í ca.15 mín við 180 gráður.

]]>
http://heilsurettir.is/glodud-samloka-med-portobellosvepp-grilludum-kurbit-og-graenmetisbuffi/feed/ 0
Gratineraður Snitzel með kartöflubátum http://heilsurettir.is/gratineradur-snitzel-med-kartoflubatum/ http://heilsurettir.is/gratineradur-snitzel-med-kartoflubatum/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:47:08 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=429 Lesa meira »]]> 1 pakki Hälsans kök grænmetissnitzel

2 dl tómatbasil sósa (sjá uppskrift)
1 dl mozarella gratin ostur

Raðið grænmetissnitseli í eldfastmót og setjið ca.matskeið af tómatsósu á hvern snitsel og síðan ost ofan á. Stillið ofn á 180 gráður, grill og blástur og bakið í ca.12-15 mín neðarlega í ofninum.
Berið fram með kartöflubátunum.

Grillaðir kartöflubátar
Innihald
2 stk bökunar kartöflur skornar í báta
1 tsk timian (ferskt eða þurrkað)
1 msk olía
Salt og pipar

Veltið kartöflubátunum upp úr timian, olíu og salti og pipar og leggið kartöflubátana í eldfast mót, stillið á grill með blæstri og bakið á 180 gráðum í ca. 25 mín.

]]>
http://heilsurettir.is/gratineradur-snitzel-med-kartoflubatum/feed/ 0
Falafell grænmetisbollur með kóríander dressingu og agúrkusalati http://heilsurettir.is/falafell-graenmetisbollur-med-koriander-dressingu-og-agurkusalati/ http://heilsurettir.is/falafell-graenmetisbollur-med-koriander-dressingu-og-agurkusalati/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:27:33 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=385 Lesa meira »]]> Kóríander dressing
Innihald
100 g 18% sýrður rjómi
1 tsk dijon sinep
1 tsk sítrónusafi
1 msk hunang
Knippi saxað kóríander
Salt og svartur mulinn pipar

Aðferð
Allt sett í skál og hrært vandlega saman, kælt.

Agúrkusalat með graslauk
Innihald
1 stk Agúrka
2 stk tómatar
5 cm blaðlaukur
1 knippi graslaukur eða vorlaukur
1 msk sítrónusafi
Salt og pipar

Aðferð
Agúrka og tómatar skorið í teninga. Blaðlaukur og graslaukur skorið fínt og öllu blandað saman við sítrónusafa og kryddað með salti og pipar.

Hälsans Kök Falafell grænmetisbollur hitaðar í ofni eftir leiðbeiningum á pakka.

]]>
http://heilsurettir.is/falafell-graenmetisbollur-med-koriander-dressingu-og-agurkusalati/feed/ 0
Grænmetissnitzel – Vegeschnitzel http://heilsurettir.is/graenmetissnitzel-vegeschnitzel/ http://heilsurettir.is/graenmetissnitzel-vegeschnitzel/#comments Thu, 10 May 2012 14:24:33 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=172 Lesa meira »]]>

Undirbúningur: Það þarf ekki að þíða fyrir matreiðslu.

Á pönnu: Hitið pönnuna með smá smjöri eða olíu við lágan hita. Steikið snitzelið í 10 mínutur samtals og snúið inn á milli.

Í ofni: Hitið ofninn í 175°C.  Eldið snitzelið í eldföstu móti í 15-18 mínutur.

Innihald:
Útvatnað sojaprótein (52%), útvatnað hveitiprótein (20%), brauðrasp (með hveiti), jurtaolía, eggjahvítuduft, hveiti, ger, salt (1,5%), laukduft, maltódextrín, varðveisluefni (metylcellulosa, guargúmmí, natríumalginat, karboxymetylcellulosi), hvítlaukdsduft, trefjar úr ertum, krydd, vatnsrofið prótein (hveiti). Getur innihaldið leifar af sesam. Mjög saltað.

Næringargildi 100g Skammturinn
(st/kpl =g)
% RDS*
Skammtur    g
Orka

933kj / 223 kcal

774 kj / 185 kcal

9%

Prótein

16,0g

13,3g

27%

Kolvetni

14,0g

11,6g

4%

- þar af sykur

2,0g

1,7g

2%

Fita

11,0g

9,1g

13%

- þar af mettuð fita

1,2g

1,0g

5%

Trefjar

2,0g

1,7g

7%

Natrium

0,6g

0,5g

21%

- samsvarar saltvatni

1,5g

1,2g

20%

RDS er ráðlagður dagskammtur. Næringarþörf er einstaklingsbundin og breytileg eftir aldri, kyni, þyngd og virkni.

Hafðu samband
Ölgerðin
S: 412-8000

Geymsla og ending:
Í frystihólfi (-18 ° C eða lægra) fram að síðasta söludegi.
Frystið ekki þiðna vöru aftur.

Þyngd: 300 g

Endurvinnsla: Pappír

Upprunnaland: ”Búið til fyrir Tivall í Svíþjóð, Box 6026, SE-102 31 Stockholm” – www.halsanskok.se

]]>
http://heilsurettir.is/graenmetissnitzel-vegeschnitzel/feed/ 0